17.01.2007 09:48

Nýr þjálfari

Þjálfarinn okkar, Helgi Ásgeirsson er farinn í 6 - 8 vikna frí, í hans stað hefur Víglundur P Einarsson verið ráðinn til að sjá um æfingar. Víglundur hefur þjálfað hjá okkur áður einnig hefur hann þjálfað yngri flokka hjá Þrótti Neskaupsstað og síðasta sumar þjálfaði hann 1. deildar lið Þórs/ KA/ KS í Meistaraflokki kvenna. Við bjóðum Víglund velkominn til starfa hjá okkur.
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309182
Samtals gestir: 74912
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:58:22