31.01.2007 17:18

Íþróttaskóli

Íþróttaskóli Einherja

 

Íþróttaskóli Einherja hefst að nýju laugardaginn 3. febrúar n.k. kl. 11:00 í íþróttahúsinu, og verður með svipuðu sniði og undanfarið. Þetta er 10 tíma skóli og er þátttökugjaldið 3.500 krónur.

Börn fædd, 2001-2004 eru velkomin.  (miðað er við að börnin séu orðin 2 1/2 árs )

 

Einherji

 

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18