06.06.2007 20:33

Fyrsti heimaleikurinn

Á morgun fimmtudaginn 07. júní er fyrsti heimaleikur 5. flokks kvenna en þá mætast Einherji/Huginn og Firðir en það er lið úr Fjarðarbyggð. Leikurinn hefst kl 17.00 og viljum við hvetja alla foreldra sem og aðra áhugamenn um knattspyrnu að mæta á völlinn og hvetja stelpurnar til sigurs.
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293025
Samtals gestir: 70589
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:26:32