08.06.2007 08:14

Góður sigur.

Stelpurnar í 5. flokki unnu góðan 4-1 sigur í gær en þá kepptu þær við lið frá Fjarðarbyggð, sigurinn var nokkuð öruggur og aldrei í hættu. Að leik loknum var stelpunum svo boðið í pizzuveislu í félagsaðstöðunni og var þar mikið gaman og mikið grín.
Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 320800
Samtals gestir: 75752
Tölur uppfærðar: 23.10.2019 10:30:52