14.06.2007 10:56

5.flokkur karla

5. flokkur karla spilaði fyrsta heimaleikinn sinn síðasta þriðjudag og voru mótherjarjarnir UMFL ekki gekk okkar mönnum nógu vel en niðurstaðan var 1-3 ósigur. Á eftir leik buðum við okkar mönnum í "flatbökuveislu" í félagsaðstöðunni og þar stóðu þeir sig mjög vel og skemmtu sér konunglega.
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308757
Samtals gestir: 74835
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:02:03