14.06.2007 11:02

17. júní

Að venju hefur U.M.F. Einherji umsjón með hátíðarhöldunum á þjóðhátíðardaginn og er undirbúningur í fullum gangi. Dagskráin verður með nokkuð hefðbundnu sniði og verður hún nánar auglýst hér á síðunni og með dreifibréfi á morgun. 
Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 39
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 307032
Samtals gestir: 74242
Tölur uppfærðar: 17.8.2019 22:55:03