16.06.2007 09:53

17.júní hátíðarhöld 2007

Kl. 08:00  Fánar dregnir að húni.

Kl. 10:00  Víðavangshlaup Einherja og Sparisjóðs Þórshafnar, hlaupið frá skólanum.

Kl. 13:00  Hátíðarmessa að Hofi.


Kl. 14:00  Skrúðganga frá Miklagarði að Skólalóð.


Kl. 14:30  Hátíðardagskrá á skólavelli . Hefðbundin dagskrá ásamt léttum leikjum.


Kl. 16:00  Hátíðarkaffi í Miklagarði. Verð 1.000,- fyrir fullorðna, 500,- fyrir 6-12 ára.


Kl.  20:00   Skemmtun í miðbæ Vopnafjarðar, Húnarnir sjá um fjörið- kaffi gos og sælgæti í boði á vægu verði.

Fögnum þjóðhátíðardegi Íslendinga með bros á vör. 


Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 317804
Samtals gestir: 75538
Tölur uppfærðar: 14.10.2019 08:16:11