19.06.2007 13:28

Malarvinnslubikarinn

Einherji hefur ákveðið að senda lið til keppni í Malarvinnslubikarnum og hefur Elías Björnsson verið ráðinn til þess að þjálfa liðið, Helgi Ásgeirsson mun verða honum innan handar. Mikill áhugi er hjá strákunum sem koma til með að spila í þessari keppni en þar er um að ræða marga mjög frambærilega knattspyrnumenn. Vonandi er þetta byrjunin á því að Einherji sendi lið til þátttöku á Íslandsmótinu á nýjan leik. 
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293025
Samtals gestir: 70589
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:26:32