21.11.2007 14:10

Forvarnardagurinn

Í dag miðvikudaginn 21.11.2007 er forvarnardagur forseta Íslands og
það má finna allt um daginn á forvarnardagur.is .
í tilefni dagsins var dagskrá með 8. og 9. bekk í grunnskólanum.
þar sem m.a.kom fram að skipulagt æskulýðs og íþróttastarf,
ásamt samveru fjölskyldna skiptir mestu í forvörnum meðal unglinga í dag.

kíkið á forvarnardagur.is
GAG
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292720
Samtals gestir: 70547
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 07:03:44