23.11.2007 10:18

Aðalfundur

Aðalfundur Einherja  fyrir árið 2006 var haldinn í gærkveldi ,þar var kosin ný stjórn félagsins,                            

 Formaður Einar Björn Kristbergsson, aðrir í stjórn eru Bjarney Guðrún Jónsdóttir,Björn Heiðar Sigurbjörnsson,Linda Björk Stefánsdóttir og Magnús Már Þorvaldsson . Varamenn í stjórn eru Árný Birna Vatnsdal og Hrönn Róbertsdóttir.

Fundarmenn þáðu kaffi og bakkelsi í boði félagsins að fundi loknum og héldu svo saddir á sál og líkama út í náttmyrkrið.

GAG

Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309182
Samtals gestir: 74912
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:58:22