12.12.2007 13:39

Badminton

Það er verið að vinna í því  að í janúar næstkomandi komi fulltrúi frá Badmintonsambandi íslands
og verði hér á staðnum í 1 dag að kynna og leiðbeina þeim sem vilja ,jafnt ungum sem öldnum í íþróttinni.
Ef einhverjir eru áhugasamir þá má hafa samband við undirritaðan.
krökkum verður kennt á skólatíma og þeim eldri seinnipart.

Gísli Arnar
Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293107
Samtals gestir: 70590
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:57:06