12.12.2007 13:53

Jólahappdrætti Einherja.

Jólahappdrættis miðarnir eru að renna út úr prentvélunum hjá Hafþórsprenti einhvern næstu klukkutímana og að vanda eru vinningarnir glæsilegir.
 en þeir eru eftirfarandi:

Vinningar í jólahappdrætti Einherja 2007 verða eftirtaldir:

1. Dell fartölva frá EJS. kr.100.000

2. Flugfar f/ 2 Vopn.-Rvk.-Vopn, frá Flugfélagi Íslands. kr. 71.000

3. Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. kr. 18.000

4. Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. kr. 18.000

5. Nokia farsími, frá Hátækni kr. 15.000

6. Gjafabréf frá Afreksvörum. kr. 12.000

7. Gjafabréf frá Afreksvörum. kr. 12.000

8. Gjafabréf í Kauptúni, frá kauptúni. kr. 10.000

9. Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, gefandi Vopnafjarðarhreppur. Kr. 8.000

10. Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, gefandi Vopnafjarðarhreppur. Kr. 8.000

11. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur kr. 8.000

12. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur. kr. 8.000

13. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur. kr. 8.000

14. Gjafabréf frá Beint í mark. kr. 7.000

15. Landsliðstreyja Íslenska landsliðsins frá Safalinn heildverslun. Kr. 6.000

16. Einherjagalli , frá HENSON. kr. 5.000

17. Pizzuveisla á Hótel Tanga,frá Hótel Tanga. Kr. 5.000

18. Pizzuveisla á Hótel Tanga,frá Hótel Tanga. Kr. 5.000

Heildarverðmæti vinninga Samtals kr. 324.000
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 231
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308923
Samtals gestir: 74844
Tölur uppfærðar: 17.9.2019 04:09:55