14.12.2007 11:48

Mót í innanhúsknattspyrnu.

 

Einherji fyrirhugar að halda mót í innanhúsknattspyrnu fyrir 13 ára og eldri.

Laugardaginn 29 desember , ef næg þátttaka fæst.

Fyrirkomulag verður þá með þeim hætti að hver leikmaður skráir sig og greiðir 500 kr skráningargjald.

Skipt verður í styrkleika flokka og dregið í lið.

Skráning er hafin í 8452285 og á skrifstofu Einherja.

Spilað verður samkvæmt FUTSAL reglum.

Einherji.

Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293107
Samtals gestir: 70590
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:57:06