08.01.2008 09:14

Dósasöfnun gekk vel

Dósasöfnunin í gær þann 7.1.2008 gekk vel, en hún var í umsjón 6 - 7 bekkjar og stóðu þau sig frábærlega.
Það sama má segja um þá foreldra sem mættu í flokkun og talningu. Þeir foreldrar sem ekki komust vegna anna mæta bara næst.
Alls söfnuðust 7230 dósir/flöskur sem gerir hvorki meira né minna en 77.230 krónur í baukinn.
Bara flott.

GAG
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308757
Samtals gestir: 74835
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:02:03