29.01.2008 08:19

Badminton

 29. janúar 2008

    Í dag stendur Einherji í samvinnu við Badmintonsamband íslands og Vopnafjarðarhrepp fyrir Badmintonkynningu  í íþróttahúsinu þar sem Tinna Helgadóttir Þjálfari hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og afrekskona í Badminton ætlar að kenna grunnskólabörnum frá kl. 10 til 15 og svo fullorðnum frá 16 - 18.30 og er fullbókað í alla tíma. næ vonandi myndum til að birta hér síðar.
Gísli Arnar 
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308757
Samtals gestir: 74835
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:02:03