04.03.2008 08:55

Engin fótboltaæfing á Föstudag.

Næsta Föstudag 7. Mars falla fótboltaæfingar niður þar sem hin árlega,stórkostlega árshátíð Vopnafjarðarskóla er þann dag.  krakkar gangi ykkur vel á árshátíðinni og góða skemmtun.

      Hittumst hress á mánudaginn .
                        Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42