10.03.2008 10:51

Sleðagleði 2008

Laugardagskvöldið 8.mars mættu 25 Einherjakrakkar í svokallaða Sleðagleði 2008  í brekkunni neðan við skólann, þar var rennt sér,spjallað, hlegið heil lifandis ósköp, þegið kakó,kleinur og kleinuhringi í boði Einherj og svo rennt sér meira, undir dúndrandi músik frá dj. og skemmtu allir sér hið besta. myndir í myndaalbúmi.

            Gísli Arnar
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293025
Samtals gestir: 70589
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:26:32