04.04.2008 12:02

Fjarðaálsmót 6. flokkur

6. flokkur Einherja mun taka þátt í Fjarðaálsmótinu sem fram fer nk.Sunnudag 6.Apríl og hefjast fyrstu leikir klukkan 14.15 
Æskilegt er að  að allir séu komnir tímanlega í Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði ca 1/2 tíma fyrir fyrsta leik.

vonandi verður færð ekki til trafala. mætum kát og hress. 

        Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309182
Samtals gestir: 74912
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:58:22