07.04.2008 08:47

Fjör á Fjarðaálsmóti 6. flokks karla.

Í gær Sunnudaginn 6. Apríl mættu Einherjakrakkarnir í 6.flokki á Fjarðaálsmót og tóku þátt í A- riðlinum ásamt tveim liðum frá Fjarðabyggð og einu liði frá Hetti Egilsstöðum. Það var ljóst frá upphafi að þetta yrði erfitt. Úrslit leikja verða ekki rakin hér, en allir þeir 13 krakkar sem spiluðu fóru ánægð en þreytt heim í mótslok.
Örugglega reynslunni ríkari. 
Myndir í myndaalbúmi.

Gísli Arnar.

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18