30.05.2008 20:21

Sigur og tap.

Leikur Einherja - Hattar í  5.flokkur kvenna sem fram fór í gær endaði með sigri Hattarstelpna 0 - 3

Leikur Einherja/Hugins - Hattar endaði með sigri okkar stráka 4 - 2
í hálfleik var staðan 2 - 0  fyrir okkur mörkin frá Sigga og Sverri , en Hattarar mættu tvíefldir til leiks í síðari hálfleik og jöfnuðu og virtist allt loft úr okkar mönnum ,en við settum aftur í gírinn og Sverrir skoraði úr víti og stuttu síðar setti Arnar mark sem gerði út um leikinn og fyrsti sigur sameiginlegs liðs Vopnfirðinga og Seyðfirðinga var staðreynd. 

        Gísli Arnar.


Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18