09.06.2008 15:11

kvennahlaupið

Kvennahlaupið fór fram sl.Laugardag í blíðskaparveðri hér á Vopnafirði og var þáttakan mjög góð en 66 konur á öllum aldri hlupu, hver á sínum hraða og glöddust í góðra kvenna hópi. þáttakan hér í bæ var svo mikil að eftir var tekið af forsvarskonum hlaupsins á landsvísu. Til hamingju með það stelpur.

Gísli Arnar.    
Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293107
Samtals gestir: 70590
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:57:06