22.07.2008 08:31

Sumarhátíð UÍA 29. - 31. Ágúst


Sumarhátíð UÍA 29.- 31. ágúst
Tuesday, 15 July 2008

Hin árlega Sumarhátíð UÍA verður í ár haldin helgina 29.-31. ágúst. Er ætlunin að una sér þar við heilbrigða keppni og ýmsa skemmtan.

Skrifstofa UÍA og undirbúningsnefnd vinna nú hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar. Keppt verður að venju í frjálsum íþróttum, sundi og knattspyrnu en einnig gætu bæst við fleiri keppnisgreinar.
Við hvetjum alla til að taka helgina frá  og taka virkan þátt í hátíðinni, annað hvort sem keppendur eða stuðningsmenn.

Gísli Arnar
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309182
Samtals gestir: 74912
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:58:22