11.09.2008 09:17

Æfingar

Í næstu viku hefjast æfingar inni í íþróttahúsi en þá eru að baki 2 vikur þar sem æft var á gerfigrasinu þar sem sannaðist enn og aftur þvílík snilld gerfigrasið er.
Undirritaður vill að gefnu tilefni koma því á framfæri að á íþróttaæfingar á að koma í íþróttafötum,íþróttaskóm og ekki er verra að venja sig á legghlífarnar sem eru skylda í keppni innanhúss og koma oft í veg fyrir smáhnjask sem gott hefði verið að sleppa við.

Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309182
Samtals gestir: 74912
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:58:22