29.09.2008 11:12

Golfklúbbur Vopnafjarðar

Þann 18.september síðastliðinn var haldinn stofnfundur Golfklúbbs Vopnafjarðar og voru stofnfélagar 22 og hefur verið ákveðið að stofnfélagaskrá verði opin til 1.nóv.
Þeir sem vilja verða stofnfélagar geta látið skrá sig hjá undirrituðum á skrifstofu Einherja.

Gísli Arnar
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18