21.10.2008 15:45

Bikar til kirkjunnar.

Um seinustu helgi var haldið Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar í Ólafsvík og vorum við Vopnfirðingar að sjálfsögðu fjölmennir þar enda ekki nema dagleið að bregða sér á Snæfellsnesið.
Að sjálfsögðu er keppt í ýmsum greinum á slíku móti og tóku drengirnir í hópnum þátt í knattspyrnumótinu og hreinlega rúlluðu því upp. Myndir eru í myndaalbúminu.

Gísli Arnar
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18