27.10.2008 11:17

Drekinn cup 2008

Það er víða spilað knattspyrnu þessa dagana þótt ekki viðri á sparkvöllinn.
Síðastliðinn föstudag var haldið knattspyrnumótið Drekinn cup í íþróttahúsinu hér á Vopnafirði en félagsmiðstöðin Drekinn stóð fyrir mótinu. Alls skráðu sig 22 leikmenn úr 6. til 10 bekk Vopnafjarðarskóla til leiks og var "dregið,, í 5 lið sem síðan kepptu um stóran bikar og sjálfsögðu heiðurinn "Drekinn cup meistarar 2008,,.


þessir ungu léttklæddu drengir unnu á dögunum knattspyrnumót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar í Ólafsvík.
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18