08.12.2008 13:27

Jólin nálgast

 

 Jólin nálgast..............

Nú þegar nær dregur jólum förum við Einherjafólk á stúfana og stöndum fyrir okkar árlegu fjáröflunum, en  í ár er ætlunin að skipta störfum á milli okkar með þessum hætti:

 

Sala á " Vopnafjarðar" jólakortum og friðarkertum Hjálparstofnunar kirkjunnar fer fram þriðjudagskvöldið 9. Desember og á að sækja hvoru tveggja inn á Einherjaskrifstofu milli klukkan  18 og 19 þann dag og skila afgöngum heim til Gísla um kvöldið að sölu lokinni. Verð á kortum er 1000 kr pokinn og kertin eru á 500 krónur. Jólakortin eru afgangur síðustu ára og engar nýjar myndir og aðeins til 60 pakkar svo líklega duga þau ekki í allan bæinn.                                       Þessi sala verður í umsjón Einherjakrakka í 5. og 6. Bekk og skiptast hóparnir svona:

Lónabraut: Edda Björk , Sverrir Hrafn, Hugrún.

Fagrihjalli: Edda Björk , Sverrir Hrafn, Hugrún.

Hafnarbyggð: Elvar Smári , Ágúst Máni,Viktor.

Miðbraut:       Gabríela Sól, Hrefna Brynja. Nathaphon,Bryndís

Hamrahlíð: Gabríela Sól, Hrefna Brynja. , Nathaphon,Bryndís

Holtin:  Þorbjörg Jóna,Karen Ósk. Steindóra Huld,Daníel

Kolbeinsgata:  Hemmert Þór, Albert, Óliver.

Skálanesgata: Hemmert Þór, Albert, Óliver.

Jólahappdrætti Einherja verður sett í prentun í vikunni og hefst sala um helgina og verður hún í höndum Einherjakrakka í 7. Til 10.bekk og eldri Einherja. Aðalvinningurinn í ár er Dell fartölva að verðmæti 119.900 kr. Hver miði kostar 1500 kr og er mikilvægt að salan gangi vel fyrir sig. Í ár er ætlunin að skrá niður á nafn "hver er kaupandi af ákv. númeri" til að hægt verði að koma vinningum til skila strax að afloknum drætti kl.10.00 á aðfangadagsmorgun.

Nánar augl. Síðar.

                   Einherja kveðjur.

                                                                                  upplýsingar Gísli Arnar sími 8452285

Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42