16.12.2008 09:31

Jólakortakassinn kominn upp í Kauptúni.

 Þeim sér  vopnfirska sið að hafa kortakassa þar sem bæjarbúum gefst kostur á að koma með innanbæjar jólakortin og setja í kassann og þau síðan lesin sundur af Einherjafólki og dreift á aðfangadag til bæjarbúa sem margir hverjir bíða spenntir eftir öllum kortunum sínum verður viðhaldið í ár eins og æði mörg undangengin ár. Kortin eru mörg og mikil vinna við að lesa þau í sundur. Fólk getur einnig sparað talsverða peninga nú þegar pósturinn rukkar orðið 70 krónur á kort, er það von okkar að fólk noti sér þetta áfram og stingi kortum (ásamt smá þóknun ) í kassann og við komum þeim til skila með bros á vör.

Einherjiemoticon

Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310795
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 09:44:42