09.01.2009 13:48

Meistaramót UIA í frjálsumHér má sjá Einn af keppendum Einherja Heiðar Snæ Ragnarsson spretta úr spori á Sumarhátíð UIA sl.sumar og má sjá á einbeitingunni að mikið er í húfi, enda drengurinn sprettharður eins og mamma hans.

Fyrir dyrum stendur að halda Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum þann 25. janúar næstkomandi í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Ég vil biðja þá sem áhuga hafa á frjálsíþróttum og alla aðra áhugasama til að hafa samband við UÍA svo hægt sé að koma þeim í samband við nýtt Frjálsíþróttaráð.

Þeir sem áhuga hafa á að keppa geta hringt í Stefán Boga hjá UIA  í síma 4711353 og spyrjast fyrir um mótið.

Gísli Arnar

Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42