12.01.2009 08:59

Dósasöfnun

á fimmtudaginn 8.janúar var gengið bæinn þveran og endilangan og safnað dósum gekk það framúrskarandi vel og ber að hrósa öllum þeim sem að komu,en söfnunin var í umsjón 7.-10.bekkjar sem sá um flokkunina líka. Þetta eru duglegir krakkar sem hafa staðið sig frábærlega í fjáröflunum fyrir félagið undanfarin ár.emoticon

þessi mynd var tekin í Badmintonkennslu sem Einherji og Vopnafjarðarhreppur stóðu fyrir sl.vetur. þessir krakkar eru í dag í 7.bekk og voru að sjálfsögðu í dósasöfnunni á fimmtudaginn. 

Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310795
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 09:44:42