22.01.2009 11:47

Lífshlaupið

Þessi hópur hreyfði sig all mikið á sínum tíma og er kannski til í að taka þátt í líifshlaupinu.Einhverjir þeirra hefði bara gott af því.
Þriðjudaginn 20. janúar verður vefur Lífshlaupsins opnaður fyrir skráningu. Þátttakendur geta skráð sig í vinnustaðakeppni fyrir 16 ára og eldri, hvatningarleik fyrir 15 ára og yngri og í einstaklingskeppni sem er alltaf í gangi. Vinsamlegast kynnið ykkur vel reglur og fyrirkomulag skráningar. Lífshlaupið hefst 4. febrúar.
 
Landskeppni í hreyfingu - Lífshlaupið er að hefjast. kíkið á www.lifshlaupid.is og takið endilega þátt.
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292626
Samtals gestir: 70543
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 04:28:55