24.04.2009 15:01

6. og 7. flokkur

Í gær fóru 6. og 7. flokkur Einherja í keppnisferðarlag og tóku þátt í æfingamóti Hattar á Fellavelli. Flestir foreldrar fóru með börnum sínum og skemmtu allir sér vel bæði foreldrar og börn. Í mótslok var svo pylsuveisla og allir þátttakendur fengu gjöf.

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292626
Samtals gestir: 70543
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 04:28:55