17.05.2009 20:43

Fjarðarálsmót.

Í gær fór 7.flokkur á Fjarðarálsmót sem haldið var í Fjarðarbyggðarhöllinni á Reyðarfirði.Flokkurinn spilaði í hópi B-liða á mótinu og stóðu krakkarnir sig prýðilega og skemmtu sér konunglega. Sigur vannst í þremur leikjum en einn tapaðist.
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293025
Samtals gestir: 70589
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:26:32