22.06.2009 17:41

Einherji - Huginn á morgun!

Á morgun, þriðjudag mætast Einherji og Huginn á Vopnafjarðarvelli klukkan 20.. Þessi lið deila nú 2. sætinu í riðlinum en með sigri tyllir Einherji sér eitt í 2. sætið. Fjölmennum nú á fyrsta heimaleikinn í næstum 3 vikur!

Skora á fólk að mæta í appelsínugulu!

-KG
Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42