23.07.2009 17:54

Tap á heimavelli

Einherji tapaði 1-0 gegn Leikni á þriðjudagskvöldið síðasliðið. Síðuritari var ekki á leiknum og hefur því lítið um hann að segja. Nema að það er ömurlegt að tapa, sérstaklega á heimavelli.

Það þýðir ekki að væla. Næst er Völsungur heima eftir viku. Menn hljóta að mæta dýrvitlausir í þann leik

Leikskýrslan er hér: http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=209359

Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 175
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 292861
Samtals gestir: 70575
Tölur uppfærðar: 17.7.2018 09:36:53