06.08.2009 15:28

Öystein Magnús Gjerde í Einherja

Einherji hefur fengið til sín liðsstyrk fyrir lokaátökin í 3. deildinni. Það er Öystein Magnús Gjerde, varnarsinnaður leikmaður, sem kemur til okkar á láni frá Hetti. Hann er fæddur 1991 og hefur leikið með 2. flokki Hattar í sumar. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn!

Þetta gæti reynst ansi dýrmætur liðsstyrkur. T.a.m. er Davíð að fara í tveggja leikja bann, Donni eins leiks og þar að auki eru nokkrir tæpir á að fara í bann. Svo er Daði að fara í frí og missir af lokum riðlakeppninnar.
Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 175
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 292861
Samtals gestir: 70575
Tölur uppfærðar: 17.7.2018 09:36:53