18.12.2009 12:46

Æfingar yfir jólahátíðina

Ákveðið hefur verið að bjóða uppá knattspyrnuæfingar hjá 5. - 10. bekk yfir jólin. Fimleikarnir eru komnir í jólafrí sem og knattspyrnan hjá 1. - 4. bekk.

Mánudagurinn 21. og þriðjudagurinn 22. des.
- 5. og 6. bekkur kl. 13:00
- 7. - 10. bekkur stúlkur kl. 14:00
- 7. - 10. bekkur drengir kl. 15:00
Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42