03.02.2010 08:39

Fótboltamyndadagur

Föstudaginn 5. febrúar verður opið hús í Einherjaheimilinu frá kl. 17:00-19:00. Allir krakkar sem safna fótboltamyndum eru sérstaklega velkomnir með möppurnar sínar og er þetta þá tilvalinn vettvangur til þess að skipta (bítta). Foreldrar er hvattir til þess að koma með börnunum.

Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308828
Samtals gestir: 74835
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:33:05