07.02.2010 21:56

Bolludagurinn

Viljum minna á að bolludagurinn er mánudaginn 15. febrúar og eins og undanfarin ár eru iðkendur Einherja beðnir um að baka. Krakkarnir fá miða með sér heim á miðvikudag eða fimmtudag með nánari upplýsingum.
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308757
Samtals gestir: 74835
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:02:03