10.02.2010 14:14

Góð viðbrögð fyrirtækja á Vopnafirði

Viðbrögð fyrirtækja á Vopnafirði vegna sölu á bollum hafa verið mjög góð og yfir 600 bollur hafa selst þetta árið. Sendir hafa verið út miðar til iðkenda Einherja í sambandi við bakstur á bollum og vonandi sjá foreldrar/iðkendur sér fært um að að styðja vel við félagið. Ef einhverja upplýsinga er óskað má hafa samband við Svövu Birnu í síma 473-1342/864-1342 eða Lindu Björk í síma 473-1377/892-2382. 

Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308869
Samtals gestir: 74836
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:54:25