18.02.2010 14:41

Námskeið

Námskeið

Fyrirmyndir og jákvæð samskipti við börn og unglinga

 

Á námskeiðinu er fjallað um fyrirmyndir og jákvæð samskipti við hvert annað, einkum börn og unglinga. Einnig um mikilvægi samvinnu, virkrar hlustunar og um leiðir til að leysa ágreining. Námskeiðið er samstarfsverkefni kirkjunnar, Ungmennafélagsins Einherja, RKÍ, Björgunarsveitarinnar Vopna og ÞNA.

Staður og tími: Safnaðarheimilið , 22. febrúar, kl. 20-22

Leiðbeinandi: Páll Ólafsson, félagsráðgjafi

Verð: 1.000,-

Skráning í síma 473 1569

Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 308757
Samtals gestir: 74835
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 16:02:03