10.06.2010 09:11


EINHERJI AUGLÝSIR

Á næstunni verður nóg um að vera á Vopnafjarðarvelli, í dag fimmtudaginn 10. júní kl.20:00 eigast við Einherji og Huginn í meistaraflokki. Á sunnudaginn 13. júní kl.12:00 tekur svo sameiginlegt lið Einherja og Hattar í 4. flokki kvenna á móti KA. Loks eigast svo við Einherji og Sindri í 5. flokki en sá leikur fer fram á mánudaginn 14. júní kl. 17:00.


ALLIR Á VÖLLINN, ÁFRAM EINHERJI.

Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 32
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 308644
Samtals gestir: 74818
Tölur uppfærðar: 15.9.2019 13:01:05