03.08.2011 16:23

Ótitlað


Króksmót 2011

Dagskrá

Föstudagur 5. ágúst

Frá 18.00
Afhending gagna og mótttaka liða í Árskóla. Liðin gista í Árskóla við Skagfirðingabraut, Árskóla við Freyjugötu, Fjölbrautarskólanum og jafnvel á fleiri stöðum.

Kl. 22.00

Þjálfara/fararstjórafundur


Laugardagur 6. ágúst

Kl. 7:00-8:30
Morgunmatur í íþróttahúsi: Súrmjólk, Cherioos, brauð og ávextir.

Kl. 8:30
Setningarathöfn hefst.
Allir þátttakendur mæti á knattspyrnuvöllinn næst íþróttahúsi, þaðan mun skrúðgangan fara af stað inn á íþróttasvæðið, í framhaldi verður stutt setningarathöfn.

Kl. 09:30
Fyrstu leikirnir hefjast.

Kl. 12:00
Grillað í góðum gír á íþróttavellinum. Grillaðar pylsur og svali í boði fyrir alla vallargesti.

Kl. 19:00
Leikjum laugardags lokið.

Kl. 18:00 - 20.00
Kvöldverður í íþróttahúsi, í matinn verður Lasagne.

Kl. 20:30 - 21.30
Kvöldskemmtun fyrir strákana á íþróttavelli.

Kl. 22.00
Þjálfara- og fararstjórafundur á kennarastofu í Árskóla, kökur og fínerí.


Sunnudagur 7. ágúst

Kl. 7:00-9:00
Morgunmatur
í íþróttahúsi.

Kl. 8:30
Leikir hefjast á ný.

Kl. 11:30 - 13:30
Hádegisverður í íþróttahúsi, í matinn verður pizza frá Sauðárkróksbakarí og kók í boði Vífilfells.

Kl. 15:30
Leikjum dagsins lokið.
Verðlaunaafhending

Kl. 16:00
Mótsslit


Nánari upplýsingar inná.  http://www.tindastoll.is/index.php?pid=1814


Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 317804
Samtals gestir: 75538
Tölur uppfærðar: 14.10.2019 08:16:11