04.01.2011 09:23

Óli Jó í heimsókn

Í haust kom landsliðsþjálfari karla Ólafur Jóhannesson í heimsókn til okkar og var einn dag á æfingum hjá krökkunum,hann var líka með okkur á uppskeruhátíð yngri flokka félagsins og afhenti verðlaun þar, nokkrar myndir frá æfingum þennan dag komnar í myndaalbúm.

Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 293342
Samtals gestir: 70642
Tölur uppfærðar: 21.7.2018 17:23:36