24.07.2011 16:01

Reycup

Þær gerðu góða ferð Einherjastelpurnar í 3.flokki á Reycup sem var að ljúka í dag, þær lentu í öðru sæti í keppni í 7 manna liðum og auk þess fengu þær háttvísiverðlaun KSÍ, við munum væntanlega birta myndir frá mótinu á næstunni.
Flettingar í dag: 300
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310913
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:46:57