18.08.2011 09:50

Næstkomandi laugardag 20. ágúst leikur Einherji síðasta leik sinn í 3. deildinni í sumar , leikið verður við Sindra á Vopnafjarðarvelli kl.14:00, frá kl.13:00 verða seldir hamborgarar og gos á vellinum auk þess sem áhorfendum verður gefinn kostur á því að kjósa leikmann ársins.

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 63
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 307424
Samtals gestir: 74408
Tölur uppfærðar: 24.8.2019 06:28:02