Færslur: 2007 Desember

28.12.2007 09:37

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Einherja.

Vinningar komu á eftirtalin númer:

1. Dell fartölva frá EJS. kr.100.000     miðið nr 123

2. Flugfar f/ 2 Vopn.-Rvk.-Vopn, frá Flugfélagi Íslands. kr. 71.000     miði nr 21

3. Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. kr. 18.000     miði nr 110

4. Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. kr. 18.000     miði nr  1

5. Nokia farsími, frá Hátækni kr. 15.000     miði nr 182

6. Gjafabréf frá Afreksvörum. kr. 12.000     miði nr.137

7. Gjafabréf frá Afreksvörum. kr. 12.000 miði nr 146

8. Gjafabréf í Kauptúni, frá kauptúni. kr. 10.000 miði nr 54

9. Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, gefandi Vopnafjarðarhreppur. Kr. 8.000 miði nr 98

10. Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, gefandi Vopnafjarðarhreppur. Kr. 8.000     miði nr 90

11. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur kr. 8.000    miði nr  132

12. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur. kr. 8.000 miði nr 153

13. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur. kr. 8.000     miði nr 12

14. Gjafabréf frá Beint í mark. kr. 7.000     miði nr 13

15. Landsliðstreyja Íslenska landsliðsins frá Safalinn heildverslun. Kr. 6.000     miði nr 88

16. Einherjagalli , frá HENSON. kr. 5.000     miðið nr 200

17. Pizzuveisla á Hótel Tanga,frá Hótel Tanga. Kr. 5.000     miði nr 64

18. Pizzuveisla á Hótel Tanga,frá Hótel Tanga. Kr. 5.000    miði nr 15

nánari uppl. gefur Gísli Arnar í 8452285

21.12.2007 14:56

Gleðileg jól

Einherji óskar Vopnfirðingum öllum til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.

    Stjórn Einherja.

21.12.2007 11:13

jólakortakassarnir komnir upp.

Sú hefð að Einherjafólk sjái um dreifingu á jólakortum innanbæjar er gömul og ekki laust við að sumum finnist ómissandi að fá kortin sín í poka um miðjan dag á aðfangadag.
Jólakortakassarnir eru komnir upp í Beint í mark og í Kauptúni.

GAG
Einherji

17.12.2007 11:14

Frjálsíþróttamót

Einherji auglýsir innanhúsmót

í frjálsumíþróttum sem haldið

verður Laugardaginn 29. Desember í

íþróttahúsinu,

og verður keppt í 5 flokkum í 1. til 10. Bekk

og í 3 greinum ,boltakasti,langstökki , og

spretthlaupi.

Mótið hefst klukkan 11.00

Skráning á staðnum. Skráningargjald kr.500

Einherji

14.12.2007 11:48

Mót í innanhúsknattspyrnu.

 

Einherji fyrirhugar að halda mót í innanhúsknattspyrnu fyrir 13 ára og eldri.

Laugardaginn 29 desember , ef næg þátttaka fæst.

Fyrirkomulag verður þá með þeim hætti að hver leikmaður skráir sig og greiðir 500 kr skráningargjald.

Skipt verður í styrkleika flokka og dregið í lið.

Skráning er hafin í 8452285 og á skrifstofu Einherja.

Spilað verður samkvæmt FUTSAL reglum.

Einherji.

12.12.2007 13:53

Jólahappdrætti Einherja.

Jólahappdrættis miðarnir eru að renna út úr prentvélunum hjá Hafþórsprenti einhvern næstu klukkutímana og að vanda eru vinningarnir glæsilegir.
 en þeir eru eftirfarandi:

Vinningar í jólahappdrætti Einherja 2007 verða eftirtaldir:

1. Dell fartölva frá EJS. kr.100.000

2. Flugfar f/ 2 Vopn.-Rvk.-Vopn, frá Flugfélagi Íslands. kr. 71.000

3. Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. kr. 18.000

4. Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. kr. 18.000

5. Nokia farsími, frá Hátækni kr. 15.000

6. Gjafabréf frá Afreksvörum. kr. 12.000

7. Gjafabréf frá Afreksvörum. kr. 12.000

8. Gjafabréf í Kauptúni, frá kauptúni. kr. 10.000

9. Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, gefandi Vopnafjarðarhreppur. Kr. 8.000

10. Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, gefandi Vopnafjarðarhreppur. Kr. 8.000

11. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur kr. 8.000

12. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur. kr. 8.000

13. Gjafabréf í íþróttahúsinu, gefandi Vopnafjarðarhreppur. kr. 8.000

14. Gjafabréf frá Beint í mark. kr. 7.000

15. Landsliðstreyja Íslenska landsliðsins frá Safalinn heildverslun. Kr. 6.000

16. Einherjagalli , frá HENSON. kr. 5.000

17. Pizzuveisla á Hótel Tanga,frá Hótel Tanga. Kr. 5.000

18. Pizzuveisla á Hótel Tanga,frá Hótel Tanga. Kr. 5.000

Heildarverðmæti vinninga Samtals kr. 324.000

12.12.2007 13:39

Badminton

Það er verið að vinna í því  að í janúar næstkomandi komi fulltrúi frá Badmintonsambandi íslands
og verði hér á staðnum í 1 dag að kynna og leiðbeina þeim sem vilja ,jafnt ungum sem öldnum í íþróttinni.
Ef einhverjir eru áhugasamir þá má hafa samband við undirritaðan.
krökkum verður kennt á skólatíma og þeim eldri seinnipart.

Gísli Arnar
  • 1
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 317815
Samtals gestir: 75538
Tölur uppfærðar: 14.10.2019 08:48:09