Færslur: 2012 Febrúar

23.02.2012 10:46

Páskaegg

Páskaegg!

Við erum að fara að panta hin geysivinsælu Kólus páskaegg, þetta eru annarsvegar venjuleg egg og svo boltaegg, eggin eru 900 grömm og  full af nammi, ef þú hefur áhuga þá er hægt að panta egg hjá Lindu í síma 892-2382. Síðasti pöntunardagur er mánudagurinn 27. febrúar.

Einherji     

  • 1
Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 39
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 269888
Samtals gestir: 67930
Tölur uppfærðar: 21.10.2017 13:55:16