09.01.2007 14:18

Fundur stjórnar með foreldrum/forráðamönnum

 

Stjórn Ungm.fél. Einherja boðar foreldra/forráðamenn til fundar

 

mánudagskvöldið 15. janúar n. k. kl. 20:00 á skrifstofu félagsins - á efri hæð húss

 

Kauptúns.

 

Til umræðu verða:

 

  1. Þjálfaramál félagsins m. t. t. brotthvarfs Helga þjálfara vegna endurhæfingar næstu vikur.
  2. Þátttaka félagsins í mótum sumarsins.
  3. Samvinna Ungm.fél. og Hattar  á Egilsstöðum.
  4. Önnur mál sem upp kunn að koma.

 

Við væntum þess að sjá þig, ágæti aðstandandi, enda brýnt að sem flestir komi að

 

starfi félagsins.

 

Með kveðju J

 

-Ungmennafélagið Einherji

 

 

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18