19.01.2007 08:40

3. Flokkur kvenna

Sunnudaginn 14.janúar fór 3. flokkur kvenna á Neskaupsstað og keppti í íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu og gekk þeim þokkalega.

Þær spiluðu fimm leiki, unnu tvo töpuðu tveimur og gerðu eitt jafntefli.

Hægt er að sjá nánari úrslit með því að smella hér.

 

 

 

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18